Sími 441 6200

Matseðill

Matseðill 4.des.-26.jan.

Matseðill 4.des.-26.jan.

Matseðill - Vika 1 4. desember - 8. desember 2017

Mánudagur 4. desember

Morgunverður Hafragrautur, appelsínubiti, kókosflögur og lýsi

Ávaxtastund Vínber, melóna og agúrka

Hádegisverður Soðin ýsa, smjöri, kartöflum og soðnar rófur

Síðdegishressing Kryddbrauð, smjörvi, ostur og paprika

Ávaxtastund Pera

Þriðjudagur 5. desember

Morgunverður Hafragrautur, döðlur og lýsi

Ávaxtastund Banani, pera og rófustrimlar

Hádegisverður Kjötsúpa með lambakjöti og grænmeti

Síðdegishressing Ristað brauð, smjörvi, smurostur, paprika og banani

Ávaxtastund Epli

Miðvikudagur 6. desember

Morgunverður Hafragrautur, bananabiti og lýsi

Ávaxtastund Epli og gulrót

Hádegisverður Grjónagrautur, slátur, kanill og rúsínur

Síðdegishressing Maltbrauð, smjörvi, kavíar, skinka og tómatsneiðar

Ávaxtastund Pera

Fimmtudagur 7. desember

Morgunverður Hafragrautur, kanill, epli og lýsi

Ávaxtastund Appelsína og banani

Hádegisverður Soðin bleikja/lax, smjörvi, hýðisgrjón/bygg og ferskt grænmeti

Síðdegishressing Heimabakað brauð, smjörvi, ostur og rófustrimlar

Ávaxtastund Apríkósa eða nektarína

Föstudagur 8. desember

Morgunverður Hafragrautur, blönduð fræ og lýsi

Ávaxtastund Gulrót og epli

Hádegisverður Lasagne með osti, sýrðum rjóma, ostasósu og fersku grænmeti

Síðdegishressing Hrökkbrauð, smjörvi, túnfisksalat, paprika og banani

Ávaxtastund Banani


Matseðill - Vika 2 11. desember - 15. desember 2017

Mánudagur 11. desember

Morgunverður Hafragrautur, graskersfræ og lýsi

Ávaxtastund Appelsína, epli og blómkál

Hádegisverður Steiktur þorskur, kartöflur, karrýsósa/köld sósa og hrásalat

Síðdegishressing Heimabakað brauð/maltbrauð, smjörvi, hummus og gulrótarstrimlar

Ávaxtastund Banani

Þriðjudagur 12. desember

Morgunverður Hafragrautur, kanill og lýsi

Ávaxtastund Ananas, epli og appelsína

Hádegisverður Grænmetisbuff, bygg og ferskt grænmeti

Síðdegishressing Heimabakað brauð, smjörvi, skinka og agúrkustrimlar

Ávaxtastund Pera

Miðvikudagur 13. desember

Morgunverður Hafragrautur, kókosflögur, banani og lýsi

Ávaxtastund Pera og gulrót

Hádegisverður Fiskisúpa, brauð, smjörvi, egg og paprika

Síðdegishressing Flatbrauð, smjörvi, ostur, pestó, kindakæfa og blómkál

Ávaxtastund Epli

Fimmtudagur 14. desember

Morgunverður Hafragrautur, kanill, rúsínur og lýsi

Ávaxtastund Appelsína og agúrka

Hádegisverður Lambagúllas, sósa, kartöflumús og ferskt grænmeti

Síðdegishressing Hrökkbrauð, smjörvi, kotasæla, paprika og banani

Ávaxtastund Melóna

Föstudagur 15. desember

Morgunverður Hafragrautur, kakóduft, epli og lýsi

Ávaxtastund Banani og melóna

Hádegisverður Hangikjöt, jafningur, baunir, rauðkál og íspinni

Síðdegishressing Ristað brauð, smjörvi, ostur og tómatsneiðar

Ávaxtastund Pera

Föstudaginn 15. desember er jólamatur


Matseðill - Vika 3 18. desember - 22. desember 2017

Mánudagur 18. desember

Morgunverður Hafragrautur, banani og lýsi

Ávaxtastund Epli og gulrót

Hádegisverður Fiskibaka, cus-cus, karrýsósa og ferskt salat

Síðdegishressing Heimabakað brauð, smjörvi, túnfisksalat, kindakæfa, gúrkusneiðar

Ávaxtastund Appelsína

Þriðjudagur 19. desember

Morgunverður Hafragrautur, kanill og lýsi

Ávaxtastund Melóna, pera og agúrka

Hádegisverður Kjúklingur, sætar kartöflur, hýðisgrjón/bygg, spínat, fetaostur og fersk salat 

Síðdegishressing Hrökkbrauð, smjörvi, ostur, paprika og banani

Ávaxtastund Banani

Miðvikudagur 20. desember

Morgunverður Hafragrautur, vínberjabitar og lýsi

Ávaxtastund Banani og pera

Hádegisverður Blómkál- og spergilkálsúpa, heimbakaðar bollur, ostur og smjörvi

Síðdegishressing Flatkökur, smörvi, egg, kavíar og rófustrimlar

Ávaxtastund Epli

Fimmtudagur 21. desember

Morgunverður Hafragrautur, kanill, rúsínur og lýsi

Ávaxtastund Appelsína og epli

Hádegisverður Hakkabuff, kartöflur, rótargrænmeti, hýðisgrjón/bygg og gúrkusósa

Síðdegishressing Hafrakex, smjörvi, ostur, tómatsneiðar og múffur

Ávaxtastund Pera

Föstudagur 22. desember

Morgunverður Hafragrautur, fræ og lýsi

Ávaxtastund Epli, pera og gulrót

Hádegisverður Saltfiskur/skata, kartöflur, hamsatólg, smjörvi og rófur

Síðdegishressing Ristað brauð, smjörvi, smurostur, agúrkusneiðar, banani og kaka

Ávaxtastund Appelsína

Föstudaginn 22. desember á leikskólinn afmæli þá er afmæliskaka í síðdegishressingu


Matseðill - Vika 4 25. desember - 29. desember 2017

Mánudagur 25. desember

Morgunverður Hafragrautur, kakóduft, epli og lýsi

Ávaxtastund Pera og paprika

Hádegisverður Soðin ýsa, tómatsmjör, kartöflur og soðnar rófur

Síðdegishressing Heimabakað brauð, smjörvi, ostur og tómatsneiðar

Ávaxtastund Appelsína

Þriðjudagur 26. desember

Morgunverður Hafragrautur og lýsi

Ávaxtastund Epli, ananas og blómkál

Hádegisverður Linsusúpa, brauð, skinka, ostur, egg, kavíar og paprika

Síðdegishressing Maltbrauð, smjörvi, kindakæfa, egg og agúrkusneiðar

Ávaxtastund Epli

Miðvikudagur 27. desember

Morgunverður Hafragrautur, kókosflögur, appelsínubátar og lýsi

Ávaxtastund Epli og pera

Hádegisverður Pasta, kjúklingabitar/skinka, ostasósa og grænmeti

Síðdegishressing Hrökkbrauð, smjörvi, smurostur og gulrótarstrimlar

Ávaxtastund Banani

Fimmtudagur 28. desember

Morgunverður Hafragrautur, döðlur, fræ og lýsi

Ávaxtastund Banani og vatnsmelóna

Hádegisverður Hakk, spaghetti og grænmeti

Síðdegishressing Ristað brauð, smjörvi, smurostur og paprika

Ávaxtastund Epli

Föstudagur 29. desember

Morgunverður Hafragrautur, kanill, rúsínur og lýsi

Ávaxtastund Pera og vínber

Hádegisverður Jógúrt, flatkökur, hangikjöt og smjörvi

Síðdegishressing Hrökkbrauð, smjörvi, döðlusulta, banani, blómkálsbitar

Ávaxtastund Banani

Mánudaginn 25. desember er jóladagur

Þriðjudaginn 26. desember er annar í jólum


Matseðill - Vika 5 1. janúar - 5. janúar

Mánudagur 1. janúar

MorgunverðurHafragrautur, rúsínur og lýsi

Ávaxtastund Epli og gulrót

Hádegisverður Soðin ýsa, smjör, kartöflur og soðnar rófur

Síðdegishressing Heimabakað brauð, smjörvi, lifrakæfa, ostur og agúrkusneiðar

Ávaxtastund Banani

Þriðjudagur 2. janúar

Morgunverður Hafragrautur, fíkjur, epli og lýsi

Ávaxtastund Pera og ananas

Hádegisverður Kjöt í karrý, kartöflur, hýðisgrjón/bygg og soðnar gulrætur

Síðdegishressing Hrökkbrauð, smjörvi, pestó, ostur og rófustrimlar

Ávaxtastund Appelsína

Miðvikudagur 3. janúar

Morgunverður Hafragrautur, kókosflögur, appelsínubátar og lýsi

Ávaxtastund Pera, apríkósur og ber

Hádegisverður Núðlur, kjúklingur, blandað grænmeti og ferskt salat

Síðdegishressing Flatbrauð, smjörvi, kindakæfa, kavíar og agúrkusneiðar

Ávaxtastund Epli

Fimmtudagur 4. janúar

Morgunverður Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi

Ávaxtastund Banani og blómkál

Hádegisverður Soðin bleikja/lax, smjör, hýðisgrjón/bygg og ferskt grænmeti

Síðdegishressing Döðlu-, krydd- eða bananabrauð, smjörvi, ostur og paprika

Ávaxtastund Pera

Föstudagur 5. janúar

Morgunverður Hafragrautur og lýsi

Ávaxtastund Epli, pera og rófustrimlar

Hádegisverður Píta/pítsa, álegg og grænmeti

Síðdegishressing Hrökkbrauð, smjörvi, ostur, túnfisksalat og tómatsneiðar

Ávaxtastund Banani

Mánudaginn 1. janúar er nýársdagur


Matseðill - Vika 6 8. janúar - 12. janúar

Mánudagur 8. janúar

Morgunverður Hafragrautur, appelsínubitar og lýsi

Ávaxtastund Epli og gulrót

Hádegisverður Soðin ýsa, smjör, kartöflur og soðnar rófur

Síðdegishressing Heimabakað brauð, smjörvi, ostur og agúrka

Ávaxtastund Pera

Þriðjudagur 9. janúar

Morgunverður Hafragrautur, kakóduft, epli og lýsi

Ávaxtastund Appelsína og pera

Hádegisverður Grænmetissúpa, bygg/pasta, mjólk, brauð, smjörvi, egg og skinka

Síðdegishressing Flatbrauð, smjörvi, lifrarkæfa og agúrka

Ávaxtastund Appelsína

Miðvikudagur 10. janúar

Morgunverður Hafragrautur, kakóduft, banani og lýsi

Ávaxtastund Epli og pera

Hádegisverður Fiskibollur, hýðisgrjón, lauksósa, fersk/soðið grænmeti

Síðdegishressing Hrökkbrauð, smjörvi, smurostur, banani og tómatar

Ávaxtastund Banani

Fimmtudagur 11. janúar

Morgunverður Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi

Ávaxtastund Banani og pera

Hádegisverður Hakk, spaghetti og ferskt grænmeti

Síðdegishressing Heimabakað brauð, smjörvi, ostur, döðlusulta, rófustrimlar

Ávaxtastund Epli

Föstudagur 12. janúar

Morgunverður Hafragrautur og lýsi

Ávaxtastund Banani, ananas og blómkál

Hádegisverður Ofnbakaður fiskur, hýðisgrjón, osta/karrýsósa og ofnbakað grænmeti 

Síðdegishressing Hrökkbrauð, kotasæla, paprika og banani

Ávaxtastund Pera


Matseðill - Vika 7 15. janúar - 19. janúar

Mánudagur 15. janúar

Morgunverður Hafragrautur, kókosflögur, appelsínubitar og lýsi

Ávaxtastund Banani, melóna og agúrka

Hádegisverður Soðin ýsa, smjör, kartöflur og soðnar rófur

Síðdegishressing Heimabakað brauð, smjörvi, ostur og tómatsneiðar

Ávaxtastund Epli

Þriðjudagur 16. janúar

Morgunverður Hafragrautur og lýsi

Ávaxtastund Appelsína, epli og pera

Hádegisverður Sollubuff, katröflumús, sósa og gufusoðið grænmeti

Síðdegishressing Hrökkbrauð, smjörvi, avókadómauk, ostur, agúrkusneiðar

Ávaxtastund Banani

Miðvikudagur 17. janúar

Morgunverður Hafragrautur, rúsínur og lýsi

Ávaxtastund Appelsína og pera

Hádegisverður Skyr, rjómabland, brauð, skinka, pestó og grænmetisstrimlar

Síðdegishressing Hrökkbrauð, smjörvi, smurostur, banani, radíusneiðar

Ávaxtastund Appelsína

Fimmtudagur 18. janúar

Morgunverður Hafragrautur, epli, kanill og lýsi

Ávaxtastund Pera, gulrót og rófa

Hádegisverður Steiktur fiskur, kartöflur/hýðisgrón, karrý/köld sósa og hrásalat

Síðdegishressing Heimabakað brauð, smjörvi, ostur og agúrkusneiðar

Ávaxtastund Banani

Föstudagur 19. janúar

Morgunverður Hafragrautur, fíkjubitar og lýsi

Ávaxtastund Banani og pera

Hádegisverður Þorramatur

Síðdegishressing Heimabakað/ristað brauð, smjörvi, ostur, döðlusulta og paprika

Ávaxtastund Epli

Miðvikudaginn 17. janúar er skipulagsdagur

Föstudaginn 19. janúar er Herradagur þá er þorrahlaðborð


Matseðill - Vika 8 22. janúar - 26. janúar 2018

Mánudagur 22. janúar

Morgunverður Hafragrautur, kanill, fræ og lýsi

Ávaxtastund Appelsína, pera og agúrka

Hádegisverður Soðin ýsa, smjör, kartöflur og soðnar rófur

Síðdegishressing Heimabakað brauð, smjörvi, ostur, kindakæfa, ostur og gulrótastrimlar 

Ávaxtastund Banani

Þriðjudagur 23. janúar

Morgunverður Hafragrautur og lýsi

Ávaxtastund Epli, pera og blómkál

Hádegisverður Hakk/ritskexbollur, kartöflumús, sósa og grænmeti

Síðdegishressing Hrökkbrauð, smjörvi, smurostur, banani og agúrkusneiðar

Ávaxtastund Banani

Miðvikudagur 24. janúar

Morgunverður Hafragrautur, kókosflögur, appelsínubitar og lýsi

Ávaxtastund Banani og pera

Hádegisverður Pítsa/píta, álegg og grænmeti

Síðdegishressing Heimabakað brauð, smjörvi, skinka, kotasæla og paprika

Ávaxtastund Epli

Fimmtudagur 25. janúar

Morgunverður Hafragrautur, rúsínur og lýsi

Ávaxtastund Vatnsmelóna og agúrka

Hádegisverður Plokkfiskur, rúgbrauð, smjör, gúrku/gulrótarstrimlar og tómatar

Síðdegishressing Heimabakað brauð, smjörvi, hummus, ostur og paprika

Ávaxtastund Plómur

Föstudagur 26. janúar

Morgunverður Hafragrautur, kakóduft, ber og lýsi

Ávaxtastund Appelsína og pera

Hádegisverður Mexíkósúpa, grænmeti og brauð

Síðdegishressing Ristað brauð, smjörvi, ostur, epli og rófustrimlar

Ávaxtastund Epli


Birt með fyrirvara um breytingar