Sími 441 6200

Haust - Vetur

Um haust

Það kólnar í lofti, því komið er haust,
í kuldablæ heyra má vetrarins raust.
Og snjókornin fisléttu falla á svörð,
og fannblæju leggur á sölnaða jörð.
Þá syngjum við hugglöð um sumarið ljóð
og sitjum í skóla, svo þæg og svo góð.
Og vöxum að þroska og visku á því,
uns vorbirtan kemur og frelsið á ný.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica