Sími 441 6200

Vor - Sumar

Vorvindar glaðir

Vorvindar glaðir,
glettnir og hraðir,
geysast um lundinn rétt
eins og börn.
Lækirnir skoppa,
Hjala og hoppa,
Hvíld er þeim nóg
Í sæ eða tjörn.
Hjartað mitt litla
Hlustaðu á ;
Hóar nú smalinn
Brúninni frá.
Fossbúinn kveður,
Kætir og gleður,
Frjálst er í fjallasal


Þetta vefsvæði byggir á Eplica