Sími 441 6200

Skipulagsdagur

Skipulagsdagar

Fimm skipulagsdagar eru að jafnaði á hverju ári. Á skipulagsdögum er unnið að m.a. innleiðingu aðalnámskrár, gerð skólanámskrár fyrir leikskólann, skipulagningu á starfi leikskólans, skipulagningu húsnæðis og efniviðar fyrir börnin, starfsþróun starfsfólks og þeir eru einnig nýttir í námsferðir starfsfólks.

Skipulagsdagar eru að einhverju leyti sameiginlegir grunnskólum og öðrum leikskólum í hverfinu. Lokað er í leikskólanum á skipulagsdögum. 

 Þetta vefsvæði byggir á Eplica