Sími 441 6200

Fréttir

Fagrabrekka fær Comeníusarstyrk

9.10.2013

Leikskólinn fékk nýlega styrk úr Comeníusarsjóði Evrópusambandsins. Comeníusarverkefnin eru samstarfsverkefni á milli evrópulanda og er ætla að styrkja sambönd milli skóla í álfunni. Upphæð styrksins nemur 16.000 evrum og verður hann m.a. nýttur í ferðir leikskólakennara við skólann til leikskóla í Austurríki, Englandi, Svíþjóð og Þýskalandi. Að sama skapi mun Fagrabrekka taka á móti kennurum frá þessum sömu löndum á næsta ári.Þetta vefsvæði byggir á Eplica