Sími 441 6200

Fréttir

Framtíðarstarfið

6.5.2014

Um þessar stundir stendur yfir átak til þess að hve gefandi og áhugavert það er að starfa í leikskóla. Átakið miðar að því að vekja upp umræðu um leikskólamál og að hvetja fleiri til þess að mennta sig í leikskólakennarafræðum. Menntamálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga, Félag leikskólakennara, Félag stjórnenda í leikskólum, Efling, Háskóli Íslands og Háskólinn á Akureyri standa að verkefninu. 

Á heimasíðu verkefnisins eru greinar, myndbönd og ljósmyndir og upplýsingar um námsleiðir og kjör leikskólakennara. Þar má finna viðtal við Egil, leikskólakennara hér í Fögrubrekku, og grein sem hann skrifaði. Einnig var opnuð síða á Facebook vegna verkefnisins. 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica