Sími 441 6200

Fréttir

Heimsókn vegna Comeniusar verkefnis

22.5.2014

Dagana 3.-7. júní verða hér á landi þátttakendur í Comeniusar verkefninu sem Fagrabrekka er hluti af. Gestirnir koma frá Englandi, Svíþjóð, Þýskalandi og Austurríki. Þeir munu koma í leikskólann 4. og 5. júní og verja tíma með okkur. Börnin munu þá sýna sömu dagskrá og hóparnir voru með á foreldradögum og Stjörnuhópur mun sýna útskriftarleikitið sitt, Karíus og Baktus. Einnig munu gestirnir snæða hádegisverð með börnunum. 

Seinasta daginn sem þeir verða hér munu Edda og Anna fara með þá í ferðalag um suðurland, skoða Gullna hringinn og annað áhugavert. 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica