Sími 441 6200

Fréttir

Gullkorn

11.9.2014

Það er alltaf skemmtilegt að hlusta á þegar börnin eru að láta ímyndunaraflið njóta sín. Eftirfarandi samtal átti sér stað á milli stráka í Músahóp. Þeir voru að leika sér með einingakubbana okkar, nánar tiltekið sívalninga sem eru álíka stórir og gosdósir:

Drengur 1: Eigum við að fá okkur Pepsi-Max?
Drengur 2. Nei! Fáum okkur frekar bjór.
Drengur 3: Já, stóran bjór!


Þetta vefsvæði byggir á Eplica