Sími 441 6200

Fréttir

Dagur íslenskrar tungu

13.11.2014

Degi íslenskrar tungu, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, verður fagnað í nítjánda sinn sunnudaginn 16. nóvember 2014.

 Það væri mjög gaman ef barnið þitt kæmi með bók í næstu viku vegna dags íslenskrar tungu. Muna bara að merkja hana barninu svo bókin glatist ekki. 


Mennta- og menningarmálaráðuneytið hvetur skóla og aðrar stofnanir sem og landsmenn alla, til að huga að því að nota 16. nóvember eða dagana þar í kring, til að setja íslenska tungu sérstaklega í öndvegi, því hvetjum við ykkur líka til að lesa fyrir barnið ykkar af enn meiri eldmóð næstu viku.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica