Sími 441 6200

Fréttir

Slökkviliðið í heimsókn hjá elstu börnunum

26.10.2015

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kom í sína árlegu heimsókn til elstu barnanna í leikskólanum nú nýlega. Í þessum heimsóknum eru börnunum kynnt helstu eldvarnir og hvað skal gera þegar eitthvað kemur upp á, þ.e. að hringja í 112. Börnin fá líka að skoða búnað slökkvliðismanna, t.d. eldkafarabúninga, og fá að skoða sjúkrabíl. 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica