Sími 441 6200

Fréttir

Jólastrætó

15.12.2015

Börnin á Rauðubrekku sendu eins og undanfarin ár myndir til Strætó sem prýða nú eign strætisvagn. Og það sem meira er þá var nafn leikskólans dregið úr potti og fengu börnin góða heimsókn í síðustu viku. Þá kom strætisvagninn sem ber myndir barnanna og í honum var jólasveinn. Farið var í ökuferð um nágreni leikskólans og að því loknu skreyttu börnin vagninn að innan og er hann því nú sannkallaður jólastrætó!
Þetta vefsvæði byggir á Eplica