Sími 441 6200

Fréttir

Ljósaborð

12.1.2016

Nú nýlega fengum við ný ljósaborð í leikskólann. Ljósaborð eru mjög skemmtileg og hægt er að nýta þau í allskyns leiki og föndur. Með borðunum fengum við bakka sem hægt er að setja ofan á þau og sulla í. Einnig fengum við brúsa sem búa til froðu og í dag prófaði Fuglahópur að setja fljótandi vatnsliti, sápu og vatn í brúsana. Það var ótrúlega skemmtilegt. 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica