Fréttir og tilkynningar

Herradagur og Dömudagur

Síðasta föstudag héldum við Herradag hér í leikskólanum í tilefni Þorra. Pabbar og afar mættu og snæddu þorramat í hádeginu. Föstudaginn 21 febrúar verður svo Dömudagurinn í tilefni Góu.
Nánar
Fréttamynd - Herradagur og Dömudagur

Sumarleyfi 2020

Lokun leikskólans í sumar: Leikskólinn lokar miðvikudaginn 8. júlí kl. 13:00 og opnar fimmtudaginn 6. ágúst kl. 13:00
Nánar

Herradagur

Áminnig
Nánar

Viðburðir

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla