Fréttir af skólastarfi.

Herradagur og Dömudagur

Síðasta föstudag héldum við Herradag hér í leikskólanum í tilefni Þorra. Pabbar og afar mættu og snæddu þorramat í hádeginu. Föstudaginn 21 febrúar verður svo Dömudagurinn í tilefni Góu.
Nánar
Fréttamynd - Herradagur og Dömudagur

Sumarleyfi 2020

Lokun leikskólans í sumar: Leikskólinn lokar miðvikudaginn 8. júlí kl. 13:00 og opnar fimmtudaginn 6. ágúst kl. 13:00
Nánar

Herradagur

Áminnig
Nánar

Leikskólagjöld næsta árs

Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt nýja gjaldskrá fyrir leikskóla sem tekur gildi 1. janúar 2020. Hægt er að nálgast gjaldskránna á heimasíðu Kópavogsbæjar.
Nánar

Matseðill

Nú erum við búin að koma matseðlinum inn á bæði Völuna og hér á heimasíðuna. Hægt er að skoða hann hér á síðunni en einnig í gegnum Völu.
Nánar

Blær kominn til baka

Nú er Blær kominn til okkar úr sumarfríi. Hann fór í heilmikið ferðalag í sumar, fór alla leið út á Melrakkasléttu. Á leiðinni til baka kom hann við í Ásbyrgi, gisti í Fnjóskadal og kom að sjálfsögðu
Nánar

Sumarleyfi leikskólans 2019

Leikskólinn lokar kl. 13:00 miðvikudaginn 10. júlí Leikskólinn opnar kl. 13:00 fimmtudaginn 8. ágúst
Nánar