Matseðill

Nú erum við búin að koma matseðlinum inn á bæði Völuna og hér á heimasíðuna. Hægt er að skoða hann hér á síðunni en einnig í gegnum Völu. Við minnum einnig á að hægt er að sækja appið Vala í snjallsíma og í gegnum það skoða matseðil, tilkynningar og annað sem gott er að hafa við höndina.