Heimaskóli

Leikskólinn Fagrabrekka er heimaskóli í samstarfi við Háskóla Íslands - Menntavísindasvið. Það felur í sér að nemar í leikskólakennarafræðum fá leikskólann sem heimaskóla sem þeir dvelja við öðru hverju á meðan á námi þeirra stendur til að afla sér þekkingar og færni og vinna verkefni.

Um Heimaskóla

Samningur við Háskóla Íslands - Menntavísindasvið