Á Gulubrekku eru 31 börn. Börnin eru á aldrinum 1-3 ára.
Starfsmenn eru tíu, einn leikskólakennari, einn framhaldsskólakennari, einn háskólamenntaður leiðbeinandi einn B.ed nemi í leikskólakennarafræðum, einn M.ed nemi í leikskólakennarafræðum og fimm leiðbeinendur. Einn starfsmaður að auki sér um hreyfingu/tónlist auk þess sem sérkennslustjóri og sérkennarar koma að deildinni eftir þörfum. Tveir starfsmenn í tímavinnu vinna 1-2 daga í viku og koma inn á deildina eftir þörfum.
Gulabrekka er vestan megin í húsin
Apahópur - 11 börn fædd árið 2017 og 2018.
Starfsmenn:
- Sanja Kovacevic - deildarstjóri og B.ed nemi í leikskólakennarafræðum
- Auður Elfa Hauksdóttir - leiðbeinandi
- Atlazka Stamenkova (Asia) - háskólamenntaður leiðbeinandi
Víkingahópur - 10 börn fædd árið 2018 og 2019.
Starfsmenn:
- Anna Maria Halwa - deildarstjóri og leikskólakennari
- Gréta Jóna Vignisdóttir - leiðbeinandi
- Ragna Björg Guðmundsdóttir - leikskólaliði
Risaeðluhópur - 10 börn fædd árið 2019.
Starfsmenn:
- Sigríður Hrönn Sveinsdóttir - deildarstjóri og leikskólakennari
- Natalija Kovza - framhaldsskólakennari
- Vigdís Garðarsdóttir - leiðbeinandi
Dagskipulag Gulubrekku
kl. 07:30 Leikskólinn opnar, frjáls leikur
kl. 08:30 Samverustund, tónlist, frjáls
leikur, þema, ávaxtatími, útivera
kl. 11:00 Samverustund, söngstund
kl. 11:15 Hádegisverður
kl. 11:45 Hvíld, róleg stund
kl. 13:00 Frjáls leikur, útivera
kl. 14:30 Síðdegishressing
kl. 15:15 Frjáls leikur, útivera
kl. 17:00 Leikskólinn lokar